AA samtökin á Íslandi

Til þess að koma á AA fund þarf aðeins löngun til að hætta að drekka.
Fundir sem merktir eru með orðinu ,,Opinn" við fundartímann, eru þó fyrir aðra gesti einnig, svo sem ættingja og vini AA félaga, eða fólk sem vill kynna sér AA samtökin. Sjá má nánar um þetta og fróðleik um AA deildir hér á síðunni, undir hnappinum Fundarform deilda.

Hér er fundarskrá fyrir íslenska AA fundi.
Veljið dag hér að neðan » »

 Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
 Fimmtudagur
 Föstudagur
 Laugardagur
 Sunnudagur

Hér má prenta úr fundaskrá á pdf formi »» Október 2014

Einnig má nálgast prentaðar fundaskrár frítt á skrifstofu AA samtakanna.
Þannig geta nýliðar og aðrir eignast skrá yfir alla AA fundi á landinu, en ekki hafa allir aðgang að netinu.
Til þess að skrá deild í fundaskrá þarf að senda inn upplýsingar um stað/dag /tíma fundar
og einnig nafn, síma og e-mail deildarfulltrúa.

AA samtökin á Íslandi • Tjarnargata 20 • 101 Reykjavík • Sími: 551 2010 • Fax: 562 8814 • Póstfang: aa(hjá)aa.is
© 2007 Uppsetning og hönnun Hýsir.is